Jólakveðja Arnar Magnússonar, Rauði fiskur Rúnu og Vegur allrar veraldar/rýni
Í jólabókaflóðinu þetta árið er að finna bók fyrir allra yngstu lesendurna sem er algjör perla. Bók sem kom fyrst út árið 1972 en hefur nú verið endurútgefin, Rauði fiskurinn eftir…
