ok

Víðsjá

Svipmynd af Pétri Gunnarssyni

Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini um síðustu helgi. Handhafi þeirra í ár er Pétur Gunnarsson, fyrir þýðingu sína á stórvirki Jean-Jacques Rousseau, Játningunum. Pétur fagnar um þessar mundir fimmtíu ára rithöfundarafmæli og er gestur okkar í svipmynd Víðsjár þessa vikuna.

Umsjón: Guðni Tómasson og Melkorka Ólafsdóttir

Frumflutt

22. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
VíðsjáVíðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,