Víðsjá

Safnasafnið / svipmynd

Við Svalbarðseyri í Eyjafirði stendur eitt af forvitnilegri söfnum landsins, Safnasafnið. Þetta höfuðsafn myndlistar sjálflærðra listamanna, myndlistar sem oft er kölluð alþýðulist eða utangarðslist, var stofnað árið 1995 af hjónunum Níelsi Hafstein myndlistarmanni og Magnhildi Sigurðardóttur geðhjúkrunarfræðingi. Víðsjá heimsækir þau Magnhildi og Níels í Safnasafnið í þætti dagsins.

Frumflutt

18. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,