Tíbrá 1984, Summertime og Diddi fiðla
Sigurður Rúnar Jónsson, Diddi fiðla, fékk afmæliskveðju. Vinyll dagsins er frá árinu 1984 og hljómsveitin Tíbrá lék og söng. Svo heyrðum við t.d. Summertime með Ellu & Louie og líka…
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson