Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Gúmmelað á gúmmelað ofan

Tónlistin var fjölbreytt en meðal annars heyrðum við lag sem kallast Up The Ladder To The Roof í flutningi The Nylons sem skyldi ekki rugla saman við Nylon flokkinn íslenska. Upprunaleg útgáfa lagsins með Supremes fékk líka heyrast, svona til samanburðar. Lög úr söngleiknum Gretti ómuðu og Aretha Franklin fór óblíðum en þó góðum höndum um Eleanor Rigby.

Frumflutt

11. feb. 2024

Aðgengilegt til

10. feb. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,