Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Hellingur af tónlist sem ekki var spiluð!

Það voru engin lög með Adele, Abba, Eddie Vedder eða U2 í dag. Og eins hlutu Bríet, GDRN eða Flott ekki náð fyrir augum þáttastjórnandans. Hann lét líka alveg líða hjá spila eitthvað með Harkaliðinu, Randver og Erykuh Badu. Það var eitthvað allt annað á dagskrá, til dæmis Diabolus in Musica!

Frumflutt

3. nóv. 2024

Aðgengilegt til

3. nóv. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,