Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Margt í mörgu

Hér var farið út um trissur allar og meira til segja sumir. Jólalögin voru kannski ekki yfirgnæfandi en þó á stöku stað. Annars sungu fyrir okkur m.a. þau Margrét Eir, Helgi Björnssin, Nina Simone og Stevie nokkur Wonder.

Frumflutt

15. des. 2024

Aðgengilegt til

15. des. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,