Stórafmæli goðsagna og snarhuggulegt músíkmeti.
Á afmælisdegi Rúnars Júlíussonar þótti tilhlýðilegt að minnast kappans með tóndæmum en hann hefði orðið áttræður. Annar hefði einnig átt stórafmæli í vikunni; sjálfur Vilhjálmur Vilhjálmsson…
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson