Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Lítið sprell, smá spjall og sprúðlandi músík!

Notalegt segja sumir á meðan aðrir nota lýsingarorð eins og rotinpúrulegt sem umsjónarmaður fellst engan veginn á þegar listamenn á borð við Clash eiga erindi í þættinum. Hlustið og þér munið sannfærast!

Frumflutt

5. jan. 2025

Aðgengilegt til

5. jan. 2026
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,