Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Irish Coffee, Valgeir og Jóhannes úr Kötlum

Af einhverjum ástæðum ákvað umsjónarmaður kynna fyrir hlustendum írskan tónlistararf svona upp úr þurru. Þjóðhátíðardagur Írlands er 17.mars þannig í raun var þetta alveg út úr en sama skapi bráðnauðsynlegt og þá þarf stundum taka erfiðar ákvarðanir. Meðal Íra sem létu ljós sitt skína nefna Clannad, Rory Gallagher, Gilbert O'Sullivan, Hozier og Sinead O'Connor. Í íslensku deildinni voru þau kannski fyrirferðarmest Jóhannes úr Kötlum, Valgeir Guðjónsson og Diddú en nokkur lög af Fuglu dagsins og Fuglum tímans fengu óma á öldum ljósvakans.

Frumflutt

19. maí 2024

Aðgengilegt til

19. maí 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,