Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Eitthvað sætt og smá súrt í bland

Safnplata frá 1975, Eitthvað sætt, fékk smá athygli stjórnanda þáttarins. Þar hófu upp raust sína Jónas R. Jónsson með Brimkló, Engilbert Jensen með Hljómum og Þórir Baldursson ásamt vinum sínum í Þýskalandi. Meðal annarra listamanna sem tóku þátt í skapa gleðina voru Prefab Sprout og KK.

Frumflutt

10. nóv. 2024

Aðgengilegt til

10. nóv. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,