Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Amy, Albert og öll hin.

Guðmundssynir úr Hafnarfirði tóku tvennu og við heyrðum eitt og annað úr smiðju Albert Hammond. Back to black hennar Amy Winehouse fékk síðan aðeins skína og Stuðmenn ráku smiðshöggið á líflegan þátt.

Frumflutt

11. ágúst 2024

Aðgengilegt til

11. ágúst 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,