Paul McGrath, Wikipedia-Tyrkinn og margt fleira.
Fjölbreytnin í fyrirrúmi. Írski knattspyrnumaðurinn Paul McGrath söng fyrir hlustendur rétt eins og tyrknesk poppstjarna sem Wikipedia kann varla deili á. Auk þess var Futuregrapher…
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson