Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Eva Cassidy & Mono Town áttu plötur þáttarins.

Það er sagt þáttastjórnandi hafi farið á kostum í leiftrandi kynningum og alþýðleik en sannleikurinn er þetta var ósköp hefðbundið en stórskemmtilegt auðvitað. Músíkin var allavega en kannski ber hæst kynning á live plötu Evu Cassidy og plötu Mono Town. Sérdeilis góðir gripir báðir tveir sem verðskulduðu þessa athygli. Meðal annarra sem fengu láta ljós sitt skína nefna erlenda og íslenska listamenn.

Frumflutt

12. maí 2024

Aðgengilegt til

12. maí 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,