Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Grease 2, Harrison og Wunderlich

Tónlistin úr kvikmyndinni Grease 2 var rifjuð upp engra ósk en umsjónarmanni fannst þetta þó þarft. Prufuupptökur með George Harrison fengu óma rétt eins og töfrandi skemmtaraspil Klaus Wunderlich sem réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Svo var hellingur af íslenskri gæðamúsík þar sem farið var stafnanna á milli. Meðal annars hljómuðu bæði Björgvin Halldórsson og hljómsveitin Rass svo dæmi séu nefnd.

Frumflutt

7. júlí 2024

Aðgengilegt til

7. júlí 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,