Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Róbert Örn, Staple Singers og 80's

Hellingur af 80's tónlist leit dagsins ljós í fyrir hluta þáttarins en þá tók við örstutt kynning á hljómplötu með The Staple Singers sem kom út árið 1968. Svo minntist umsjónarmaður Róberts Arnar Hjálmtýssonar úr Hljómsveitinni Ég sem lést á dögunum.

Frumflutt

16. júní 2024

Aðgengilegt til

16. júní 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,