Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

BG og Ingibjörg tekin til kostanna

Umsjónarmaður tók með sér vinyl heiman og var hún valin blindandi. Fyrir valinu varð breiðskífa vestfirsku sveitarinnar BG og Ingibjörg frá árinu 1976 sem heitir Sólskinsdagur. Þess utan var eitt og annað á boðstólum. þar nefna Helga P, Motors, Múgsefjun og Védísi Hervöru sem dæmi.

Frumflutt

14. apríl 2024

Aðgengilegt til

14. apríl 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,