Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón Ólafs í lengra lagi vegna eldgoss

Heill hellingur af góðri músík var leikinn í þættinum sem var þessi sinni alveg fram hádegisfréttum. Eldgosavaktin kallaði. Meðal þeirra sem hlutu náð fyrir eyrum umsjónarmanns voru Karl heitinn Wallinger, Cornershop, Geislar og systurnar Pointers.

Frumflutt

17. mars 2024

Aðgengilegt til

17. mars 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,