Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Páll Ivan og Men At Work voru aðal.

Farið um hvipp og hvapp í músík og masi. Fyrsta plata Men At Work, Business As Usual, var tekin til kostanna og við kynntum fjöllistamanninum Páli Ivan frá Eiðum sem málar og músíserar í bland. Einnig komu við sögu fólk eins og Aretha Franklin, Ásta, Gus Gus og Ásgeir Trausti svo fáein dæmi séu nefnd.

Frumflutt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

17. feb. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,