Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Hey you x 4 og Aretha Franklin x 2

Hey you er algengur lagatitill og spiluð voru fjögur slík lög. Sálardrottningin Aretha Franklin lét til sín taka og ákveðið lag með Múgsefjun var spilað tvisvar í röð. Meðal annarra flytjenda nefna Backstreet Boys, Pálma Gunnarsson og hljómsveitina Bachman Turner Overdrive frá Winnipeg.

Frumflutt

21. jan. 2024

Aðgengilegt til

20. jan. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,