Þáttur 30 af 30
Í þættinum er Snorra Sturlusonar minnst með því að rifja upp Snorrahátíð í Reykholti 20. júlí 1947.
Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.
Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
(Áður á dagksrá 1984-85)