Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 30 af 30

Í þættinum er Snorra Sturlusonar minnst með því rifja upp Snorrahátíð í Reykholti 20. júlí 1947.

Birtar eru glefsur úr lýsingu Helga Hjörvar á veðurfari og staðháttum, útsendingu norsks útvarpsmanns, ávarpi Sveins Björnssonar og flutt í heild upplestur Davíðs Stefánssonar skálds á frumsaminni drápu og ræðuflutningur Jónasar Jónssonar alþingismanns. Alls var um ræða úr þessari beinu útsendingu frá Reykholti.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

5. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,