Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 6 af 30

Í þættinum er fjallað um konur á Sturlungaöld og lesið úr tveimur BA-ritgerðum.

Skjöldur Eiríksson les kafla úr ritgerð sinni: Sturla Sighvatsson í valdatafli 13. aldar.

Lestur úr tímatali: Kristbjörg Kjeld.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Aðalheiður Erla Jónsdóttir las kafla úr háskólaritgerð sinni: Kvenlýsingar í Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar.

Frumflutt

20. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,