Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 21 af 30

Í þættinum er fjallað um Þórð kakala og stuðst við pistla Ásgeirs Jakobssonar rithöfundar í Lesbók Morgunblaðsins sem birtust árið 1983.

Inn á milli lestra umsjónarmanns er söng Stúdentakórsins á drykkjuvísu Hannesar Hafsteins Þá kakali gjörðist konungsson, stjórnandi Jón Þórarinsson, einsöngvari Heimir Pálsson.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

3. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,