Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 7 af 30

Í þættinum er rætt um grein Ólafs Guðmundssonar í Morgunblaðinu 29. nóv. 1984: Apavatnsför og Sighvatur Sturluson. Einnig er fjallað um tilgang Sturlu Sighvatssonar með herför Siður á Rangárvelli.

Samtal við Skjöld Eiríksson og Ólaf Guðmundsson.

Kynningar og lestur úr Íslendingasögu: Kristbjörg Kjeld.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

27. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,