Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 3 af 30

Í þættinum er brugðið upp mynd af Sturlu Þórðarsyni sagnaritara og lögmanni, ævi hans og starfi. Stuðst er við grein eftir Matthías Johannessen ritstjóra, 29. júli 1984, erindi frá Sturlustefnu og lesið úr Sturluþætti.

Brot úr erindi Magnúsar Stefánssonar dósents við Oslóarháskóla um samskipti Sturlu við Noregskonunga.

Brot úr erindi Helga Þorlákssonar sagnfræðings á Sturlustefnu: Var Sturla Þórð frelsishetja?

Kristbjörg Kjeld les úr Sturluþætti og úr tímatali.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

30. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,