Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 22 af 30

Í þættinum er rætt um kennslubókina Sjálfstæði Íslendinga eftir Gunnar Karlsson sem út kom hjá Námsgagnastofnun í vetur. Lesnir eru tveir kaflar úr henni og rætt við höfundinn og 12 ára námsstúlku, Steinunni Þórhallsdóttur.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

10. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,