Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 17 af 30

Í þættinum er fjallað um skarð í vör í tengslum við Þorgils Skarða. Rætt var við Árna Björnsson lækni og vitnað til umfjöllunar og hugleiðingar Helga Hjörvar sem hann flutti í útvarpsþætti 1946.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

6. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,