ok

Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 13 af 30

Í þættinum er fjallað um valdaáform Sturlu Sighvatssonar og því velt upp hvort hann hafi ætlað sér konungsdóm á Íslandi. Séra Heimir Steinsson flytur hugleiðingu um þetta efni, auk þess sem vitnað er í spjall Ólafs Guðmundssonar og Skjaldar Eiríkssonar um sama efni frá því 23. desember 1984.

Lestur úr tímatali: Kristbjörg Kjeld.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

8. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við SturlungaStefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,