Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 15 af 30

Í þættinum er rætt um tengingar og samlíkingar milli Nafns Rósarinnar eftir Umberto Eco og Sturlungu 13. og 14. aldar á Íslandi og Ítalíu.

Rætt er við þýðandann Thor Vilhjálmsson, flutt brot úr leikriti Davíðs Stefánssonar Munkarnir á Möðruvöllum og umsjónarmaður flutti inngang um klaustur á Íslandi.

Sena úr Munkunum á Möðruvöllum. Útvarpsflutningur Leikfélags Akureyrar frá 13. mars 1965, samtal skrifandi og lesandi munks, leikarar Jón Kristinsson og Guðmundur Magnússon.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

22. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,