Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 27 af 30

Afhjúpun minnisvarða frá Borgfirðingum til Dalamanna um Snorra Sturluson í Hvammi 27. apríl 1985. Upplestur skólameyja í Laugaskóla í Sælingsdal úr Sturlungu og viðtöl við Pétur Þorsteinsson sýslumann og Elís Þorsteinsson vegaverkstjóra.

Flutt eru ávörp Vigdísar Finnbogadóttur forseta Íslands, Péturs Þorsteinssonar sýslumanns Dalamanna og

Ingibergs J. Hannessonar prófasts á Hvoli.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

14. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,