Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 9 af 30

Rætt er um trúarljóðið Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason. Kristbjörg Kjeld les ritgerð eftir Hermann Pálsson - Skáldið á Víðimýri og Stefán Karlsson handritasérfræðingur flytur spjall og fróðleik í kringum skáldskap Kolbeins.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

11. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,