Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 20 af 30

Í þættinum er fjallað um réttarstöðu eiginkvenna, frillna og fylgikvenna á Sturlungaöld. Vitnað er í erindi Önnu Sigurðardóttur og rætt við Guðmund J. Guðmundsson sagnfræðing og kennara.

Brot úr erindi Önnu, áður flutt í útvarpi 21. ágúst 1980: Úr veröld kvenna - Heimanfyglja og kvánarmundur.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

27. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,