Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 14 af 30

Í þættinum er fjallað um kveðskap Sturlu Þórðarsonar.

Fluttir eru þættir úr erindi Hermanns Pálssonar frá Sturlustefnu í Háskóla Íslands frá 1984 um kveðskap Sturlu.

Þættir úr erindi Hermanns prófessors við Edinborgarháskóla.

Lestur Kristbjargar Kjeld úr tímatali.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

15. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,