Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 26 af 30

Þátturinn var tekinn upp á Jöfragleði í Dalabúð í Búðardal sumardaginn fyrsta 1985 undir heitinu Dalamenn á Stefnumóti við Sturlungu. Þetta var spurningaleikur upp úr Sturlungu:

Dómari er Pétur Þorsteinsson sýslumaður og tímavörður Sigurbjörn Sveinsson læknir.

Þátttakendur í spurningaleiknum eru:

Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Laugum, Birna Lárusdóttir, Ytra-Felli, Sveinn Björnsson, Hvammi, Þorsteinn Pétursson, Ytra-Felli, Stefán Jóhannsson, Kleifum, Sigurður Þórólfsson, Innra Fagradal, Elís Þorsteinsson, Hrafnsstöðum, Daníel Einarsson, Sauðafelli.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

7. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,