Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 11 af 30

Í þættinum er fjallað um erindi Guðrúnar Ásu Grímsdóttur sagnfræðings sem hún flutti á Sturlustefnu sumarið 1984 í Háskóla Íslands og nefndi: Um sárafar í Íslendingasögu. Einnig er rætt við Guðrúnu um vopnabúnað á Sturlunguöld.

Lestur úr tímatali: Kristjbjörg Kjeld.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

25. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,