Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 16 af 30

Í þættinum er haldið áfram samanburði á Nafni Rósarinnar eftir Umberto Eco og Sturlungu.

Flutt er lokaatriði úr Munkunum á Möðruvöllum eftir Davíð Stefánsson og Kristbjörg Kjeld les kafla úr Nafni Rósarinnar. Rætt er áfram við Thor Vilhjálmsson.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Lokakafli úr Mununum á Möðruvöllum. Flytjendur: Jóhann Ögmundsson, Ólaf Axelsson, Þórey Aðalsteinsdóttir. Útvarpfl. Leikfél. Akureyrar, Leikstj. Ágúst Kvaran.

Lestur Kristbjargar úr tímatali.

Frumflutt

29. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,