Stefnumót við Sturlunga

Þáttur 19 af 30

Í þættinum er fjallað um samgöngur á 13. öld og um geldingar sem hefndaraðgerð, refsingar og aðferð til þess halda í skefjum fjölda ósjálfbjarga fólks.

Viðtal við Gylfa Júlíusson vegaverkstjóra um samgöngur á Sturlungaöld.

Pistill Guðmundar J. Guðmundssonar kennara um geldingar á Sturlungaöld og sögulegar samsvaranir.

Lestur umsjónarmanns á kafla úr Sögu Íslands Frá þjóðveldi til konungsvalds eftir Gunnar Karlsson.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

20. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stefnumót við Sturlunga

Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Þættir

,