26. mars - Veiðigjöld, herkvaðning og Tesla
Tryggvi Freyr Elínarson, samfélagsmiðlasérfræðingur og stjórnandi hjá Datera, ræðir við okkur í upphafi þáttar um dulkóðaða samskiptaforritið Signal sem hefur verið nokkuð til umræðu…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.