Morgunútvarpið

17. des - Leikskólamál, næring og njósnir

Á dögunum var sagt frá því Alvotech ætli byggja þrjá leikskóla en áður hefur verið nokkur umræða um aðkomu atvinnulífsins leikskólastiginu. Við ætlum ræða þessi mál við Ingibjörgu Ósk Sigurðardóttur, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Við höldum síðan áfram ræða jólamatinn, í þetta skiptið grænkera- og vegan mat, við Hrafnhildi Gunnarsdóttur, veitingakonu.

Bergdís Ester Gísladóttir Jensen verður á línunni frá Færeyjum þegar við ræðum færeyska ríkisútvarpið og uppsögn útvarpsstjórans þar eftir í ljós kom hann hefði heimilað einum manni sleppa við útvarpsgjaldið.

Af hverju valda upplýsingaóreiðu um mettaða fitu? Svona hefst pistill sem Jóhanna E. Torfadóttir, næringar- og lýðheilsufræðingur, Lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands og verkefnisstjóri næringar hjá embætti landlæknis birti á vísi um helgina. Þar koma þau inn á háværar raddir um hátt kólesteról í blóði og mettuð fita úr mat séu skaðlaus og í raun margra ára misskilningur tengja slíkt við hjartasjúkdóma. Við ræðum málið við Jóhönnu.

Guðmundur Jóhannsson, tæknispekúlant Morgunútvarpsins, ræðir við okkur um fréttir úr heimi tækninnar.

Enn á hefur Andrés prins náð valda usla, jafnt innan bresku konungsfjölskyldunnar sem og í öllu samfélaginu. Í þetta skiptið er það vegna vináttu hans við meintan kínverskan njósnara. Anna Lilja Þórisdóttir fréttamaður fer yfir málið með okkur.

Frumflutt

17. des. 2024

Aðgengilegt til

17. des. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,