Kvöldfréttir útvarps

Hafa trú á að vopnahlé taki gildi og fyrsti leikur Íslands á HM

Búið er hreinsa út síðustu hnökrana í vopnahléssamningi Ísraels og Hamas. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist bjartsýnn á vopnahlé taki gildi á sunnudag.

Rapparinn Drake hefur stefnt útgáfufyrirtækinu Universal Music Group fyrir meiðyrði og áreiti vegna lagsins Not Like Us, sem bandaríski rapparinn Kendrick Lamar gaf út. Universal sakar Drake um reyna þagga niðri í Lamar.

Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna áforma um hækka veiðigjöld og hvetur nýja ríkisstjórn til samráðs í ljósi þess veiðigjöld hafi þegar hækkað mikið á milli ára.

Arnar Gunnlaugsson sat í dag fyrir svörum í fyrsta sinn sem landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu. Og strákarnir okkar í handbolta hefja leik á HM í kvöld þegar liðið mætir Grænhöfðaeyjum.

Frumflutt

16. jan. 2025

Aðgengilegt til

16. jan. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,