Jónatan Garðarsson, sem er maðurinn á bakvið marga ástsælustu jólatexta landsins þ.á.m. Snjókorn falla, Jól alla daga og Rokkað út jólin, samdi þennan jólatexta sérstaklega fyrir Jólastundina okkar 2018. Lagið er erlent.
Frumsýnt
25. des. 2018
Aðgengilegt til
28. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.