Skotta og vinir - Ferð allra ferða hefst með einu skrefi
Skotta og vinir hennar eru að reyna að ná saman en í millitíðinni syngja þau öll á sínum stöðum og segja okkur með söng hvað þau eru að gera. Lagið heitir ,,Ferð allra ferða hefst með einu skrefi".
Frumsýnt
3. apríl 2018
Aðgengilegt til
28. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.