Jól

Stúfur og systkini - Sikk sakk ganga um gólf

Snillingar dagsins þessu sinni er Stúfur og systkini hans, Langleggur og Láni, Lápur, Leppatuska, Leppur, Skreppur og Leiðindaskjóða. Þau flytja lagið "Sikk sakk ganga um gólf".

Stúfur: Margrét Sverrisdóttir.

Niðjar Grýlu: Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Elísabet Skagfjörð, Eyþór Trausti Jóhannsson, Katrín Ásta Jóhannsdóttir, Katrín Björk Gunnarsdóttir, Rakel Björk Björnsdóttir og Svanhildur Sverrisdóttir.

Lag Stúfs

Tónlist: Pálmi Sigurhjartarson.

Upptaka tónlistar: M-musicstudio.

Söngtexti: Gísli Rúnar Jónsson.

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

28. feb. 2025
Jól

Jól

Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.

Þættir

,