Snillingar dagsins að þessu sinni er Stúfur og systkini hans, Langleggur og Láni, Lápur, Leppatuska, Leppur, Skreppur og Leiðindaskjóða. Þau flytja lagið "Sikk sakk ganga um gólf".
Stúfur: Margrét Sverrisdóttir.
Niðjar Grýlu: Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Elísabet Skagfjörð, Eyþór Trausti Jóhannsson, Katrín Ásta Jóhannsdóttir, Katrín Björk Gunnarsdóttir, Rakel Björk Björnsdóttir og Svanhildur Sverrisdóttir.
Lag Stúfs
Tónlist: Pálmi Sigurhjartarson.
Upptaka tónlistar: M-musicstudio.
Söngtexti: Gísli Rúnar Jónsson.
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.