Að þessu sinni eru Trjálfarnir að útbúa pappír úr gömlum blöðum og svo nota þau pappírinn í jólakort og vatnslitapappír. Pósturinn kemur svo og tekur póstinn hjá þeim svo hann komist til réttra aðila fyrir jól.
Pósturinn: Björgvin Franz Gíslason.
Frumsýnt
18. jan. 2018
Aðgengilegt til
28. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.