Tinna og Amelía ætla að hjálpast að við að pakka inn jólagjöfum. En Tinnu finnst svo erfitt að pakka og það tekur svo langan tíma svo hún og Amelía ákveða að syngja og senda öllum frekar syngjandi jólakveðju og þær syngja ,,Bráðurm koma blessuð jólin" og segja Gleðileg jól.
Leikarar: Kolbrún Völkudóttir leikur Tinnu, Ameli Daszkowska sem álfabarn.
Talsetning: Álfrún Helga Örnólfsdóttir talar fyrir Tinnu.
Frumsýnt
3. apríl 2018
Aðgengilegt til
28. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.