Leikfélag Mosfellssveitar - Hamagangur í helli mínum
Leikfélagið í Mosfellsbæ sýnir okkur brot úr jólaleikritinu þeirra ,,Hamagangur í helli mínum". En það fjallar um það þegar Grýla og Leppalúði sjá um hótelreksturinn á hóteli systur Grýlu meðan hún er í útlöndum.
Leikarar:
Grýla leikin af Dóra Guðrún Wild
Leppalúði leikin af Magnús Guðfinnsson.
Handrit: María Guðmundsdóttir
Frumsýnt
3. apríl 2018
Aðgengilegt til
28. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.