Jól

Jólaball 2002 - Jólasveinar ganga um gólf

Jólaball Stundarinnar okkar 2002. Á ballinu eru börn starfsmanna Ríkissjónvarpsins. Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur leiðir sönginn (Margrét sést ekki í mynd). Undirleik annast Karl Olgeir Olgeirsson og Jón Rafnsson. Jólasveinar: Jóhannes Haukur Jóhannesson og Guðjón Davíð Karlsson.

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. feb. 2025
Jól

Jól

Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.

Þættir

,