Jól

Jólaball 2001 - Í Betlehem er barn oss fætt

Jólaball Stundarinnar okkar 2001. Börn úr Skólakór Breiðagerðisskóla og Drengjakór Neskirkju ásamt Ástu Hrafnhildi og jólasveininum Gluggagægi syngja Í Betlehem er barn oss fætt og dansa í kringum jólatré. Undirleik annast Karl Olgeir Olgeirsson. Steinn Ármann Magnússon leikur jólasveininn.

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. feb. 2025
Jól

Jól

Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.

Þættir

,