Börkur er í banastuði en Reynir er eitthvað þreyttur. Börkur er búinn að vera að taka til eftir gleðina og týna upp rakettur ofl. Börkur er ekki ánægður með letina í Reyni og rekur hann framúr til að hjálpa en Reyni finnst þetta svo tilgangslaust, það verðu alltaf allt í drasli strax aftur segir hann. En svo fer hann að hjálpa til. Reynir æltar að setja búnt af rakettum í blátunnuna en Börkur stoppar hann og segir að það megi ekki út af eitrinu sem er í púðrinu og svo er líka spýtan ekki pappír. Bara pappír á að fara í blátunnununa segir Börkur með bros á vör. Þeir klára að flokkar og setja pappír í blátunnunu og fara svo með þetta allt í endurvinnslu hjá Sorpu.
Frumsýnt
3. apríl 2018
Aðgengilegt til
28. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.