Jól

Jólasaga Dickens - 5. hluti Fyrsti og annar draugur

Birta og Bárður færa okkar klassíska Jólaævintýrið eftir Charles Dickens. Birta bregður sér í hlutverk Dickens og Bárður er sérlegur aðstoðarmaður í nammiáti. Skröggur: Gísli Rúnar Jónsson. Draugarnir: Bíbí frænka (Nanna Kristín Magnúsdóttir). Bob: Valur Freyr Einarsson. Ungur Skröggur: Björn Hlynur Pétursson. Bella: Eva Björg Harðardóttir. Emilía: Edda Rut Þorvaldsdóttir. Timmy litli: Sólon Breki Leifsson.

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

28. feb. 2025
Jól

Jól

Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.

Þættir

,